| |
---|
Utgitt
| Reyjavík : Mál og menning , 1998
|
---|
Omfang
| |
---|
Opplysninger
| Á fyrri hluta átjánda aldar lítur sveinninn Svartur dagsins ljós á litlum bæ á Vesturlandi. Þegar hann er enn á barnsaldri sundra harðdrægir valdsmenn heimili hans og hrekja bróður hans í útlegð. Eftir nokkurn þvæling er hann tekinn i fóstur af sérstæðum og litríkum presti sem kemur honum til manns. En hann á sér þá hugsjón að bjarga útlaganum bróður sínum og kemst fljótlega í kast við lögin. Leikurinn berst vítt og breitt um Ísland, um byggðir og hrollköld öræfi, og þaðan til Noregs og Kaupmannahafnar. Þar ætlar Svartur að fremja hetjudáð sem enginn landa hans hefur fram að því látið hvarfla að sér.
|
---|
Sjanger
| |
---|
ISBN
| |
---|
Hylleplass
| |
---|