| |
|---|
| Utgitt
| Reykjavík : Veröld , 2009
|
|---|
| Omfang
| |
|---|
| Opplysninger
| Gagnrýnendur heimspressunnar hafa á liðnum árum hlaðið Yrsu Sigurðardóttur lofi og skipað henni i fremstu röð norrænna glæpasagnahöfunda. - Þóra Guðmundsdóttir lögmaður reynir að fá endurupptekið mál fatlaðs manns sem vistaður er á réttargeðdeildinni á Sogni fyrir að kveikja í sambýli með skelfilegum afleiðingum. Ungum útvarpsmanni berast torkennileg skilaboð og ógnvekjandi símtöl. Og látin stúlka sækir í að standa við fyrirheit um að passa lítinn dreng. Saman fléttast þessir þræðir í glæpasögu sem fær hárin til að rísa.
|
|---|
| Sjanger
| |
|---|
| Emner
| |
|---|
| ISBN
| |
|---|
| Hylleplass
| |
|---|