| |
---|
Utgitt
| Reykjavik : Vaka-Helgafell , 2009
|
---|
Omfang
| |
---|
Opplysninger
| Arnaldur Indriðason hefur um árabil verið langvinsælasti höfundur landsins. Í þrettándu skáldsögu sinni, Svörtuloftum, tekur hann upp þráðinn frá fyrri bókum og segir enn af lögregluteyminu á Hverfisgötu. - Kona sem sõkuð er um fjárkúgun, er barin til ólífis nánast fyrir augum lögreglunnar. Árásarmaðurinn kemst undan á hlaupum, og allt bendir til þess að þar sé handrukkari á ferð. Rannsókn málsins fellur í óvæntan farveg, en meðan á henni stendur, reynir kunnur ógæfamaður ítrekað að ná sambandi við lögregluna með afar óljóst erindi.
|
---|
Sjanger
| |
---|
ISBN
| |
---|
Hylleplass
| |
---|