
Rán
Álfrún Gunnlaugsdóttir
Bok · Islandsk · 2008 · Roman
Utgitt | Reykjavík : Mál og menning , 2008
|
---|---|
Omfang | 251 s.
|
Opplysninger | Öll sín fullorðinsár hefur Rán lifað og starfað fjarri heimahögunum, mótast og þroskast á framanði slóðum. Nú er hún á leið frá heimili sínu og manni í Sviss til fósturjarðarinnar, Íslands, með viðkomu í Barcelona þar sem hún átti viðburðaríkt líf á æskuárum. Rán hefur fáu gleymt þótt borgin hafi breyst og ferðin verður stefnumót við fortíðina - hún þarf að horfast í augu við liðna tíma og glataðar hugsjónir. En það þarf hugrekki til að halda inn í þyrnóttan minningaskóginn og rifja upp kynnin við eldhugann og andófsmanninn Roberto ; sársauki í fortíðarinnar "ýfist upp eins og hún hafi skilið hann eftir á miðri Montcadagötu endur fyrir löngu og hann beðið hennar allan þennan tíma eins og tryggur hundur".
|
Sjanger | |
ISBN | 978-9979-3-3007-3
|
Hylleplass | Isl
|